About Hjuki
Hjúki er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu, uppsetningu og þjónustu á skolsetum og öðrum hjálpartækjum innan sem utan heilbrigðisgeirans.
Take a look at our Products!
Vorum
Founders
Hjúki ehf var stofnað árið 2018 af Hannesi Þór Sigurðssyni, Einari Vigni Sigurðssyni og Kristjáni Zophoníassyni, með það að leiðarljósi að veita persónulega ráðgjöf og þverfaglega samvinnu á sviði heilbrigðistækni er varðar salerni. Í viðbót við það höfum við vörur sem stuðla að betri lífsgæðum og gleði hjá öldruðum einstaklingum og einstaklingum með hreyfihamlanir.
Get In Touch Today!
Request a Product or Simply say Hello!
Do you have any questions or need assistance? At Hjúki, we're committed to offering exceptional service and support to our valued customers. Our responsive support and repair services are available round-the-clock to address any issues and ensure optimal functionality.